Nike Hypershift skórnir eru low profile körfuboltaskór með Flywire reimatækninni hjá Nike. Skórnir eru sagðir vera með mjög gott grip og henta því leikmönnum sem vilja skó sem bregðast vel við snöggum hreyfingum.