Nike Hyperdunk 2016 skórnir komu líka í þessari fallegu „low“ útgáfu. Low útgáfurnar eru fyrir þá sem vilja lága skó sem eru léttir á fæti og eru tilvaldir í hraðabreytingar og fyrir snögga leikmenn.