Hyperdunk skórinn hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og hafa verið einhverjir mest seldu Nike körfuboltaskór undanfarið. Skórnir eru háir með góðum stuðningi við ökklana og eru með flywire reimatækninni sem veldur því að hægt er að reima þá ansi þétt að löppinni.

ATH

  • Frí heimsending á skónum
  • Ekkert mál að skipta um stærð ef hún passar ekki
  • Best að hafa samband við okkur í tölvupóst eða á Facebook uppá skipti